Fréttir

Mars 2020

Halló og velkomin í nýju vefverslunina okkar!

Við erum mjög ánægð með að opna verslunina okkar og vonum að þú njótir þess að skoða vöruúrvalið og versla við okkur.

Það er búin að vera löng leið og mikla vinna frá því að hugmyndin um að opna netverslun kviknaði síðasta sumar, en loksins erum við hér!

Við vonumst til að þér líki vefsíðan og vöruúrvaliðog ekki síst vörurnar sjálfar. Hikaðu ekki við að koma á framfæri athugasemdum eða gefa okkur þitt álit með þvi´að senda okkur skilaboð. Við yrðum afskaplega ánægð að heyra frá þér!

Stefnan er að setja inn reglulegar frettauppfærslur varðandi kynningar, tilboð og aðra viðburði hjá Polka. Endilega gerist áskrifendur að Fréttabréfinu okkar og fylgja okkur á Facebook síðu okkar og Instagram.

Bestu kveðjur,

Polka gengið

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue we'll assume that you understand this. Learn more
Accept
Sale

Unavailable

Sold Out