Mama's Feet
Mini Sokkar - Spring Parks
Mini Sokkar - Spring Parks
Þægilegir og vandaðir sokkar í skemmtilegum mynstrum frá Travelers Collection. Mjúkir og með lausri teygju. Henta vel fyrir viðkvæma litla fætur, fullkomnir ferðafélagar í sumar!
Sokkarnir eru til í stærðum1-3 ára & 4-6 ára.
Efni: 82% bómull, 15% polyamide, 2% elastane
Short Socks - Travelers Collection by Mama's Feet are available in following sizes:
- 1-3 years
- 4-6 years
Age |
Foot Length (cm) |
Shoe Size |
1-3 years |
13-16 |
21-26 |
4-6 years |
16,5-20 |
27-31 |
Composition: 82% cotton, 15% polyamide, 2% elastane
Mama’s Feet – world of children’s feet – is a brand created with passion and love for beautiful socks, knee socks and tights. We offer products not only for kids but also for their Moms, Aunts, Grandmas... We guarantee a product made of high quality fabrics, finished with the utmost atention to detail and a design that is comfortable and fun.
Kids’ feet are our whole world!




-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.