Joel's beanies
Túrban með pífum - Light Gray
Dásamlega fallegar og mjúkar túrban húfur með pífum. Handgerðar úr 100% kanínu Angóru ull frá nýju merki Joel's beanies.
Húfurnar eru til í þremur litum (Rose, Light Gray, Dark Gray) og tveimur stærðum (2-4 ára og 5-6 ára).
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur í volgu vatni. Notið þvottaefni ætlað fyrir viðkvæman þvott. Látið þorna liggjandi á flötu undirlagi.
Angóra hefur verið kallað "mjúka gull". og hefur engin ull sömu eiginleika og hún. Þræðirnir hrinda frá sér vatni á ytra birðinu en draga í sig raka að innan og halda þannig hita. Angóra er almennt ekki ofnæmisvaldandi frá náttúrunnar hendi auk þess að vera mjúk og hlý.
"Joel's beanies" notar angóra ull sem kemur frá ítölskum „cruelty free“ býlum.







-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.