Um okkur

Polka ehf. er fjölskyldufyrirtæki staðsett í Grafarvogi, Reykjavík.

Netverslun okkar, www.polka.is, býður upp á vandaðar vörur á sanngjörnu verði sem allar eru hannaðar og framleiddar í Póllandi.

Sem foreldrum ungra barna setjum við öryggi þeirra og þægindi í algeran forgang. Því er aðalmarkmið okkar að bjóða upp á gott úrval af barnavörum úr umhverfisvænum efnum eins og silkimjúku bambusefni, lífrænni bómull og tré. Einnig langar okkur að kynna nýjar og spennandi vörur á Íslenskum markaði.

Nafnið Polka kemur frá einum af eigendunum, Kasia, sem er frá Póllandi, en orðið "polka" þýðir pólsk kona á pólsku.

Njóttu að versla á www.polka.is!

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur.
Samþykkja
Sale

Unavailable

Sold Out