Um okkur

Polka ehf. er fjölskyldufyrirtæki staðsett í Grafarvogi, Reykjavík.

Vertu velkomin í nýja verslun okkar í Ármúla 34, 108 Reykjavík. 

Nátturulegt efni

Sem foreldrum ungra barna setjum við öryggi þeirra og þægindi í algeran forgang. Því er aðalmarkmið okkar að bjóða upp á gott úrval af barnavörum úr umhverfisvænum efnum eins og silkimjúku bambusefni, lífrænni bómull og tré. Einnig langar okkur að kynna nýjar og spennandi vörur á Íslenskum markaði.

Fair Trade

Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Netverslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Póllandi.

Hröð heimsending

Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

Það er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Ármúla 34 á opnunartíma (mánudaga til föstudaga 10:00-17:00 & laugardaga 11:00-15:00).

Heimilisfangið okkar er:

Stararimi 7
112 Reykjavík
Ísland

Sími: 778 53 10

Netfang: polka@polka.is

Kennitala: 6110191650

VSK Númer: 135989

Bankareikningur: 0515-26-091650