: BARNARÚM

🛌 Takk kærlega aftur fyrir frábærar viðtökur á Luletto barnarúmunum!

Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur. 

Pantanir sem berast fyrir 20. hvers mánaðar koma að jafnaði innan 3 til 5 vikna.

Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is eða í síma 778 5310.

🛌 Luletto er Pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í fallegum viðar barnarúmum í mörgum gerðum og við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum við vöruframboðið hjá Polka.