: BARNARÚM

Takk kærlega fyrir frábærar viðtökur á Luletto húsrúmunum. Við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum frá pólska framleiðandanum Luletto við vöruframboðið hjá Polka og ætlum að bjóða upp á næstu forsölu eftir áramótin. Stay tuned!