1 2

BARNARÚM FRÁ LULETTO

🛌 Forsalan er hafin! 🛌

Við tökum við forpöntunum til 2. júní og gerum ráð fyrir að sendingin komi í kringum 3.-10. júlí. 

Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is eða í síma 778 5310.

🛌 Luletto er Pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í fallegum viðar barnarúmum í mörgum gerðum og við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum við vöruframboðið hjá Polka.

Skoðaðu allt úrvalið hér fyrir neðan og forpantaðu uppáhalds basic, hús- eða tipi- barnarúmið þitt í dag!

NÝJAR VÖRUR 🌸

NENO er vörumerki sem býður upp á fjölbreyttar vörurlínur raftækja og aukahluta ætlaða fyrir börn.

Vandað vörumerki sem framleiðir vörur sem koma til móts við kröfur foreldra, eru fallegar og hagnýtar og öruggar í notkun.

Þráðlausar brjóstapumpur, barnamyndavélar, blautþurrkubox með hita, sótthreinsitæki fyrir pela, hitamælar, rafmagnstannburstar og margt fleira!

Við erum hæstánægð með að kynna nýtt vörumerki fyrir ykkur!

🧸 Whisbear er Pólskt vörumerki sem framleiðir mjúk og notaleg leikföng með "pink noise" tækni sem hjálpar barninu þínu að sofa betur 💗😴. Veitir þeim öryggiskennd og hefur róandi áhrif í svefni. Whisbear vörur eru frábærar gjafir pakkaðar í fallegar gjafaöskjur 🎁.

MINIWARE

Allt fyrir matartíma yngsta fólksins!

Við erum mjög stolt af því að kynna Miniware, nýtt vörumerki á Íslandi með borðbúnað fyrir börn 🍽🥤.

🌿 Umhverfisvænar vörur sem hannaðar eru til að hjálpa foreldrum að ala upp sjálfstæð börn sem vilja borða sjálf.

Notadrjúg og endingargóð áhöld sem auðvelt er að þrífa, mega fara í uppþvottavél og frábær á ferðinni. Koma fallega pökkuð og eru tilvalin gjöf fyrir börnin 🎁👌.

SKOÐA MINIWARE