NÝJAR VÖRUR 🌸

1 24

NENO er vörumerki sem býður upp á fjölbreyttar vörurlínur raftækja og aukahluta ætlaða fyrir börn.

Vandað vörumerki sem framleiðir vörur sem koma til móts við kröfur foreldra, eru fallegar og hagnýtar og öruggar í notkun.

Þráðlausar brjóstapumpur, barnamyndavélar, blautþurrkubox með hita, sótthreinsitæki fyrir pela, hitamælar, rafmagnstannburstar og margt fleira!

Við erum hæstánægð með að kynna nýtt vörumerki fyrir ykkur!

🧸 Whisbear er Pólskt vörumerki sem framleiðir mjúk og notaleg leikföng með "pink noise" tækni sem hjálpar barninu þínu að sofa betur 💗😴. Veitir þeim öryggiskennd og hefur róandi áhrif í svefni. Whisbear vörur eru frábærar gjafir pakkaðar í fallegar gjafaöskjur 🎁.

BARNARÚM FRÁ LULETTO

🛌 Takk kærlega aftur fyrir frábærar viðtökur á Luletto húsrúmunum!

Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur.
Vegna mikillar eftirspurnar og beiðna verður nú opið fyrir pantanir á Luletto rúmum og dýnum að staðaldri. Pantanir sem berast fyrir 20. hvers mánaðar koma að jafnaði innan 3 til 5 vikna. Pantanir sem berast frá deginum í dag og fram til 21. júlí koma í kringum 7. til 14. ágúst.

Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is eða í síma 778 5310.

🛌 Luletto er Pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í fallegum viðar barnarúmum í mörgum gerðum og við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum við vöruframboðið hjá Polka.