1 2

NÝJAR VÖRUR ✨

Við erum hæstánægð með að kynna nýtt vörumerki fyrir ykkur!

🧸 Whisbear er Pólskt vörumerki sem framleiðir mjúk og notaleg leikföng með "pink noise" tækni sem hjálpar barninu þínu að sofa betur 💗😴. Veitir þeim öryggiskennd og hefur róandi áhrif í svefni. Whisbear vörur eru frábærar gjafir pakkaðar í fallegar gjafaöskjur 🎁.

NENO er vörumerki sem býður upp á fjölbreyttar vörurlínur raftækja og aukahluta ætlaða fyrir börn.

Vandað vörumerki sem framleiðir vörur sem koma til móts við kröfur foreldra, eru fallegar og hagnýtar og öruggar í notkun.

Þráðlausar brjóstapumpur, barnamyndavélar, blautþurrkubox með hita, sótthreinsitæki fyrir pela, hitamælar, rafmagnstannburstar og margt fleira!

MINIWARE

Allt fyrir matartíma yngsta fólksins!

Við erum mjög stolt af því að kynna Miniware, nýtt vörumerki á Íslandi með borðbúnað fyrir börn 🍽🥤.

🌿 Umhverfisvænar vörur sem hannaðar eru til að hjálpa foreldrum að ala upp sjálfstæð börn sem vilja borða sjálf.

Notadrjúg og endingargóð áhöld sem auðvelt er að þrífa, mega fara í uppþvottavél og frábær á ferðinni. Koma fallega pökkuð og eru tilvalin gjöf fyrir börnin 🎁👌.

SKOÐA MINIWARE
1 25

Litabolir frá Splat Planet 🌈

HÚSRÚM FRÁ LULETTO

🛌 Takk kærlega aftur fyrir frábærar viðtökur
á Luletto húsrúmunum!

Vinsamlega athugið að aðeins er hægt að forpanta Luletto rúm
hjá okkur þegar forsala er í gangi á tilteknum tímum.

Við tökum við forpöntunum á 2-3 mánaða fresti og gerum ráð
fyrir að sendingar komi til landsins eftir ca. 4-6 vikur frá lokadegi forsölu.

Næsta forsala er áætluð yfir páskana (27.03-07.04).

Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is eða í síma 778 5310.

🛌 Luletto er Pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í fallegum viðar barnarúmum í mörgum gerðum og við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum við vöruframboðið hjá Polka.