NÝJAR VÖRUR ✨

Við erum hæstánægð með að kynna nýtt vörumerki fyrir ykkur!

NENO er vörumerki sem býður upp á fjölbreyttar vörurlínur raftækja og aukahluta ætlaða fyrir börn. Þráðlausar brjóstapumpur, barna eftirlitstæki, sótthreinsitæki fyrir pela, hitamælar, rafmagnstannburstar og margt fleira!

Sunrise Wake Up Bunny Lampar

1 3

NÝTT ✨ frá Floss & Rock 🪀🎲🧩🪅

Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum 🌱 sem eru ekki bara góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk sem er umhugað umhverfið 🌍.

1 8