: UNGBARNARÚM

Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur.

Nú er kominn tími á næstu forsölu! Pantanir sem berast frá deginum í dag (15. desember 2024) og fram til 5. janúar 2025 koma í kringum 14.-21. febrúar 2025.

Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is eða í síma 778 5310.