Það er hægt að sæjka vörur alla daga eftir samkomulagi ♡ Vertu í sambandi við okkur á polka@polka.is ef þú ert með pöntun til að sækja á lagerinn okkar í Stararima 7 í Grafarvogi.

Netverslun

Netverslunin er opin allan sólarhringinn.

Viðskiptavinur skráir inn upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilsfang, netfang og síma.

Um leið og pöntun er kláruð þá sendir Polka staðfestingu á viðskiptavininn í tölvupósti. Vara er ekki afhent fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.

Vörur eru sendar með Íslandspósti beint heim að dyrum eða á næsta pósthús/afgreiðslustað ef ekki tekst að koma sendingu til skila. Sendingagjald fyrir hverja sendingu er 950 kr. 

Einnig er hægt að sækja vörur á lager í Grafarvogi, Stararima 7, 112 Reykjavik, eftir nánara samkomulagi.

Endilega hafðu samband við okkur á polka@polka.is ef þú ert með einhverjar spurningar.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur.
Samþykkja
Sale

Unavailable

Sold Out