Vefverslun

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn.

Viðskiptavinur skráir inn upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilsfang, netfang og síma.

Um leið og pöntun er kláruð þá sendir Polka staðfestingu á viðskiptavininn í tölvupósti. Vara er ekki afhent fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.

Vörur eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Dropp sending (viðskiptavinir velja afhendingarstað sem hentar hverju sinni) kostar 750kr. innan höfuðborgarsvæðis og 900 kr. utan þess. Dropp heimsending kostar 1.250kr. 

Það er hægt að velja að senda vörur með Islandspósti beint heim að dyrum eða á næsta pósthús/afgreiðslustað ef ekki tekst að koma sendingu til skila. Sendingagjald fyrir hverja sendingu er 1.450 kr. (pakki heim) eða 950kr. (pakki pósthús).

Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar á Höfðabakka 1 á opnunartíma (mánudaga til föstudaga 11:00-17:00 & laugardaga 11:00-14:00).

Millifærslu upplýsingar:
0515-26-091650 kt. 6110191650

Endilega hafðu samband við okkur á polka@polka.is ef þú ert með einhverjar spurningar.