: INDÍÁNATJÖLD
☆ TOY OF THE YEAR 2020 Award ☆
Tipi tjöldin frá Baby Steps eru gerð úr hágæða efnum; tjaldið er úr 100% bómull og viðarsúlurnar eru gerðar úr furu. Tveir hringlaga gluggar, tveir stórir rúmgóðir tvískiptir vasar að innan, viðar hnappar, nákvæmir saumar, vönduð festing fyrir súlurnar, mjúk og þægileg dýna ásamt fjórum fallegum púðum. Allt þetta gerir Tipi tjöldin frá Baby Steps afar stöðug og fyrsta flokks vöru.
-
-
-
1 left!
-
Vara væntanlegVara væntanleg
-
1 left!