Luletto
Ungbarnarúm BAMBI MUNDO Crib 140/70cm
FORPÖNTUN - Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur.
Núna tökum við reglulega á móti sendingum frá Luletto svo er hægt að panta rúm hvenær sem er en gera má ráð fyrir 4-8 vikna afgreiðslutíma.
Næsta sending í 2025 - það er hægt að panta á vefsíðunni okkar til og með 6. apríl (eða kíkja til okkar í Ármúla 34 og panta í versluninni) og fá rúmið afhent í kringum 15. maí.
Ef þú ert með einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband á polka@polka.is / s. 778 5310.
Við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum frá pólska framleiðandanum Luletto við vöruframboðið hjá Polka!
The Bambi Mundo crib in size 140/70 is a rounded wooden baby crib with a sofa function in a modern style.
When you purchase the Bambi Mundo baby crib, you receive a 140/70 crib with adjustable mattress height and a removable front rail, allowing the crib to evolve as your child grows, thanks to the additional masking element. This is the perfect crib that grows with your child, providing comfort for both the child and the parents.
MATTRESS - The price does not include the mattress.
MATERIAL: Made from high-quality oak and beech wood.
The crib bars and legs are made from oak wood, while the remaining elements are made from beech wood. The crib bars are smoothly sanded to ensure they pose no danger to the child. Painted with certified water-based paints, safe for children.
CRIB FRAME:
Adjustable mattress height to suit your needs.
Solution allowing the crib to evolve with the growing child.
CRIB ENTRANCE:
Possibility to remove the front rail.
NOTE!
The set includes a masking element that allows the crib to be transformed into a sofa.
EXTERNAL CRIB DIMENSIONS:
- Total height: 90.5 cm
- Total width: 74 cm
- Total length: 144 cm
Available in the following colors: Emerald green, Anthracite gray and White.
Made in Poland by Luletto.













-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.