1 2

Polka

Ágúst og íslenska veðrið

Ágúst og íslenska veðrið

4.400 ISK
4.400 ISK
UPPSELT
Skattur innifalinn

Ágúst og íslenska veðrið 

Hér er Ágúst - lundi sem elskar matargerð, brimbretti og ævintýri! Í stað þess að fljúga burt að hausti eins og aðrir fuglar, dvelur Ágúst áfram á Íslandi og lendir í miðjum vetrarstormi. Með hjálp vitru uglunnar Júliu uppgötvar Ágúst ekki aðeins töfra norðurljósanna heldur einnig leyndardóma veðursins og hvernig ský, þoka og regnbogar myndast! 

Hlý, fyndin og skemmtileg saga full af áhugaverðum staðreyndum um veður, vináttu og bláberjakökkur. 

Fullkomin fyrir litla landkönnuði!

 "Ágúst og íslenska veðrið" er ætluð börnum á aldrinum 4-8 ára. 

Bókin er eftir Anna Magdalena Andrésdóttir. Anna Magdalena hefur starfað sem veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands síðan 2018.

Prentað á umhverfisvænan pappír í Póllandi. 

Gerð - Innbundin

Síður - 40

  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.