Geggamoja
Bamboo Kjóll / Náttkjóll - Cool Cats Pink
Fallegur og mjúkur kjóll frá Geggamoja. Kjólinn er úr mjúku bambus efni og hentar vel sem náttkjóll.
Efni: 67% bamboo/27% organic cotton/6% elastane
Long-sleeved bamboo twirl dress. A classic wardrobe favorite for many Geggamoja customers.
- Bamboo
- Spin effect
Bamboo is an environmentally friendly material choice, it is grown completely organically without pesticides and is 100% biodegradable. Bamboo is smooth and comfortable against the skin and allows the skin to breathe. Its thermal properties, like wool and silk, make the material feel warm when it is cold and cool when it is hot - a perfect material for children's clothing.
Material: 67% bamboo/27% organic cotton/6% elastane
Washing instructions: 30 degrees, no tumble






-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.