1 10

Baby Steps

Róla - RingSwing (4 litir í boði)

Róla - RingSwing (4 litir í boði)

14.900 ISK
14.900 ISK
TILBOÐ Vara væntanleg
Skattur innifalinn
Colour

 Barnaróla - RingSwing

Hringrólurnar eru nýjar vörur og við erum mjög ánægð með að bæta þeim í vöruúrvalið.

Einstök og falleg RingSwing róla með frumlegri hönnun. Þessi viðarróla er ætluð eldri börnum.

Rólan er hugsuð til notkunar innandyra en hana má einnig hengja upp utandyra þegar veður leyfir.

Rólan er með viðargrind sem er klædd með flaueli og bómullarbandi til að festa hana upp. Hámarksþyngd við notkun rólunnar er 50 kg og hún er ætluð börnum þriggja ára og eldri.

Stærð sætis: 35cm

Reipislengd: 1,7m sem er hæfilegt fyrir u.þ.b. 2,5m lofthæð. 

Innifaldar eru karabínur sem má festa við loftkróka. Ath! Krókar fylgja ekki og þá þarf að kaupa sérstaklega. Vinsamlega skoðið vídeóið til að sjá hvernig festa á róluna upp. 

CE vottun.

Merki: BabySteps

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir

Barnaróla - RingSwing (4 litir í boði)

E
Eva Georgsdóttir
super

æðisleg, skemmtileg og spennandi róla.

B
Björn Björnsson

Barnaróla - RingSwing

  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.