Luletto
Barnarúm Modern Max Natural
FORPÖNTUN - Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur.
Núna tökum við reglulega á móti sendingum frá Luletto svo er hægt að panta rúm hvenær sem er en gera má ráð fyrir 6-8 vikna afgreiðslutíma.
Forsala á næstu sendingu er hafin! Forpantaðu uppáhalds rúmið þitt og dýnu í dag (til og með 7. september) á vefsíðunni okkar eða kíktu til okkar í Ármúla 34 og pantaðu í versluninni og fáðu rúm og dýnu afhent í lok október.
Ef þú ert með einhverjar spurningar eða finnur ekki réttu stærðina eða tegundina af rúmi í vöruúrvalinu á heimasiðunni hafðu þá endilega samband við okkur í netfangið polka@polka.is eða með því að hringja í 778 5310 og við skoðum hvað hægt er að gera.
The MODERN MAX bed is a classic bed with Scandinavian-style in various sizes (size of the mattress) - 190/90cm, 200/90cm and 200/100cm.
When you purchase the MODERN MAX bed, you will receive a complete bed frame with a mattress base, vertical beams, and a set of railings visible in the photos.
You will also receive all the elements for assembly, screws, and water-based glue (essential for gluing the bed elements together where they are joined using wooden dowels).
MATERIAL:
The beds are made of selected pine plywood class 1.
Glued wood is more durable than solid wood, does not crack, and has no defects (knots).
All bed elements are meticulously hand and mechanically sanded, smooth, with rounded shapes.
BED BASE:
The bed comes with a mattress base, consisting of non-connected, springy slats.
Each slat must be attached to the bed frame using pockets, which are included in the slat set.
DIMENSIONS:
The standard leg height is 19 cm. The height of the vertical beams at the foot is 52 cm.
The height of the vertical beams at the head is 66.5 cm.
The MODERN MAX cot has horizontal beams at the head and foot.
The total height of the barriers at the foot from the bed frame is 15 cm and at the head is 29.5 cm.
0.5 cm leg pads are included with the bed.
NOTE!
Add 17.5 cm to the length and 3.5 cm to the width of the mattress for the total bed size.
MAXIMUM BED LOAD IS 100 KG.
VARNISHING:
The beds are varnished with water based paints, which are odourless and ecological.
The water based paint is hypoallergenic and child safe.
MATTRESS:
The mattress is not included in this offer. We recommend selecting mattresses with a thickness of up to 20 cm maximum.
Made in Poland.





-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.