1 3

NIMBLE

Nimble Germ Zapper - Handsótthreinsir

Nimble Germ Zapper - Handsótthreinsir

990 ISK
990 ISK
TILBOÐ Vara væntanleg
Skattur innifalinn

Germ Zapper - Handsótthreinsir

Nimble hreinlætisvörurnar eru húðvænar vörur unnar úr plöntuhráefnum sem eru ekki bara góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið.  Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk sem er umhugað um umhverfið.
 
Nimble Germ Zapper handsótthreinsirinn þrífur og sótthreinsar litlar hendur án þess að þurrka húðina. Hentar ekki síður fullorðnum með viðkvæma húð.
 
Unninn úr plöntuhráefnum.
Án sterkra hreinsiefna.
Drepur 99.9% sýkla.
Er í handhægum spreybrúsa.
Þornar á augabragði.
Þurrkar ekki og skilur ekki eftir sig klístraða húð!
 
Innihaldsefni:
Alcohol denatured
Glycerine
Water
Triethanolamine
Parfum

NIMBLE BABIES framleiðir vistvænar hreinlætisvörur úr plöntuhráefnum.
Þetta eru húðvænar vörur sem eru ekki bara góðar fyrir börnin,
heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur
fyrir barnafólk sem er umhugað um umhverfið.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.