Heilgalli með bangsaeyrum - Acorns on Steel. Winter Collection 2024
Dásamlega þægilegur og góður heilgalli sem stækkar með barninu. Með hettu úr mjúku efni. Hettan er með krúttlegum bangsaeyrum. Mjúkt flísfóður að innan. Þessi galli er úr þykkari efni og hann er fullkominn í haust/vetur.
Kemur í stærðum 62- 92.
Efni: 92% bómull, 8% elastane
Acorns on Steel Eared Jumpsuit
Color: Steel / Ecru
Composition: 92% cotton, 8% polyester
Fabric grammage: 280 g/m2
About ZZZ for kids:
WE ARE FRESH, QUICKLY DEVELOPING BRAND FROM POLAND.
OUR MOTTO IS: FAIR WORK, FAIR PAY, FAIR TRADE, FAIR PLAY.
WE ARE DEVOTED TO GIVE YOU ONLY THE BEST ITEMS POSSIBLE, ALL MADE FROM THE FABRICS WITH APPROPRIATE CERTIFICATES (EG. OEKO TEX STANDARD AND INTERNATIONAL COTTON SIGN).
OUR PRODUCTION IS PLACED IN A SMALL SEWING COMPANY IN POLAND, WHERE WE CAN OVERSEE ALL THE MANUFACTING PROCESS.
WE’RE MAKING OUR CLOTHES FROM THE SCRATCH, INDIVIDUALLY DESIGN CUTS, PRINTS AND OVERALL LOOKS OF ALL THE ITEMS. THEREFORE, WE REALLY BELIEVE IN OUR BRAND TO BE UNIQUE AND COOL.
HOPE YOU’LL LIKE OUR IDEAS AND CLOTHES!
-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.