1 12

Kooglo

Kooglo Magnetic Trékubbar Mini - 30stk - Colour

NÝ VARA

Kooglo Magnetic Trékubbar Mini - 30stk - Colour

12.990 ISK
12.990 ISK
Vara væntanleg
Skattur innifalinn

Kooglo Magnetic Trékubbar Mini - 30stk - Colour

Við erum himinlifandi með að bæta Kooglo merkinu í vöruúrval Polka á viðarleikföngum!

Kooglo býr til leikföng sem veita ekki einungis gleði heldur styðja þau líka við þroska, ímyndunarafl, hugmyndaauðgi og samspil huga og handa. Hugmyndafræði Maria Montessori er höfð að leiðarljósi.

Kubbarnir eru með seglum sem gera litlum snillingum kleyft að setja saman stöðugar byggingar og prófa sig áfram með jafnvægi með óendanlegum möguleikum.

Börn elska trékubba með seglum og eru frábær leikföng fyrir alla fjölskylduna.

Hentar fyrir öll börn frá 2 ára aldri – Líka þau fullorðnu 😊

Kubbarnir eru framleiddir úr hágæða beyki og málaðir með umhverfisvænni málningu.  CE vottaðir.

Umhverfisvænar umbúðir.

Hannaðir og framleiddir í Póllandi.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.