NIMBLE
Nimble Cares Plant Based Baby Bottle Cleaner - Pelahreinsir 500ml
Nimble Cares Plant Based Baby Bottle Cleaner pelahreinsirinn er einföld og örugg leið til að hreinsa pela og fylgihluti með brjóstapumpum. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar, þrífur mjólkurleifar umtalsvert betur en uppþvottalögur og skilur ekki eftir sig sápuleifar.
Unninn úr plöntuhráefnum.
Laus við sterk efni eins og súlföt, litarefni, ilmefni og ensím.
Efninu er spreyjað í pela, túttur og brjóstapumpur og þrífur burt mjólkurleifar og lykt.
Vinnur á bæði þurrmjólk og brjóstamjólk.
NIMBLE CARES framleiðir vistvænar hreinlætisvörur úr plöntuhráefnum. Þetta eru húðvænar vörur sem eru ekki bara góðar fyrir börnin, heldur plánetuna um leið. Hér er því kominn fyrirtaks valkostur fyrir barnafólk sem er umhugað um umhverfið.
Nimble Cares Plant based Baby Bottle Cleaner is an easier and safer way to clean baby bottles and breast pump attachments.
Powered by plant-based cleaning ingredients. Free from harsh chemicals like sulphates, dyes, fragrances and enzymes. Spray to clean the nooks and crannies of baby bottles, teats and breast pumps. Works on both formula and breast milk.


-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.