1 4

Bajo

Refur (12,5cm) - Greppikló

NÝ VARA

Refur (12,5cm) - Greppikló

2.690 ISK
2.690 ISK
Lagersala Vara væntanleg
Skattur innifalinn

Greppikló Refur tréfígúra eftir Axel Scheffler.

Dimensions:
Refur: 12,5 x 12 x 2 cm

Material: Sycamore Wood
Age group: 1.5+
Elements: 1 figure

Collection of ‘The Gruffalo’ licensed wooden toys. Made in Poland by BAJ

Who hunts for a little mouse?

It's a fox, will somebody save the mouse? Relax ... She'll be fine. She is brave and has found a great way to defend herself. When someone attacks her, she tells story about the great Gruffalo... Do you know this fairy tale? If not, read the funny book about the devious mouse and the great Gruffalo. You can complete the entire collection of characters from this story, because the Bajo company designed the beautiful wooden Gruffalo series.

 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Elva Adolfsdóttir
Gæðavörur - Mæli með

Ákvaflega hlýleg og góð þjónusta. Langt umfram væntingar. Fékk allskonar ábendingar um hvað hentar hverjum aldri (4 barnabörn) hvað er vinsælt og hvernig varan virkar. Gaf sér góðan tíma að þjónusta mig.
Ætlaði að versla af búð sem var þarna áður en flutt, en fékk svo yndislegar mótttökur og þjónustu hjá þeim að þó ég væri búin að kaupa í netverslun í hinni búðinni þá verslaði ég meira og extra hjá Polka en það sem ég var búin að kaupa á hinum staðnum.
Ákaflega vandaðar og fallegar vörur. Mun alveg klárlega koma aftur. Mæli heilshugar með Polka

  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.