1 8

Jellystone Design

Sensory Kit - Fairy Garden

Sensory Kit - Fairy Garden

4.990 ISK
4.990 ISK
UPPSELT
Skattur innifalinn

Sensory Kit - Fairy Garden 

Leyfðu ímyndunaraflinu að leika lausum hala með skynjunarsettunum frá Jellystone Designs – fullkomin leið til að blanda saman leik og lærdóm!

Kindaðu undir ímyndunarafl barnsins með skynjunarsettunum okkar, sem eru hönnuð til að vekja áhuga og virkja litla einstaklinga í fjörugum ævintýrum! Þessi sett halda höndunum uppteknum og huganum virkum á meðan börnin búa til sín eigin leiksvið og sögur tímunum saman.

Kostir fyrir börnin:

  • Úrvinnsla vandamála: Hvetur til gagnrýninnar hugsunar á meðan börnin kanna ímyndaðar aðstæður.
  • Tengsl: Eflir félagsleg samskipti í gegnum sameiginlega leikreynslu með fjölskyldu og vinum.
  • Þrautseigja: Kennir seiglu og ákveðni við að takast á við skapandi áskoranir.
  • Sagnagerð: Hvetur til sköpunargáfu og frásagnarhæfileika á meðan þau spinna sínar eigin sögur.
  • Mál- og talþroski: Bætir samskiptahæfni í gegnum gagnvirkan leik.
  • Fínhreyfingar: Bætir fimi og samhæfingu handa og augna með grípandi skynjunarþáttum.
  • Róandi: Veitir sefandi skynörvun sem hjálpar börnum að öðlast betri þekkingu og stjórn á líðan og tilfinningum.
  • Skapandi hlutverkaleikur: Stuðlar að opinni könnun sem kveikir undir nýsköpun og færir tímalausa gleði!

Hentar fyrir börn 3 ára og eldri

  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.