Watercolor by Ruth
Stafaheimur – íslenskt spil fyrir börn
EITT SPIL - ÓTAL MÖGULEIKAR!
Stafaheimur er íslenskt spil sem sameinar leik og nám á skemmtilegan hátt. Spilið er byggt á vatnslitamyndum úr íslenska stafrófinu eftir Ruth.
Spilið hjálpar börnum að læra bæði bókstafi, tölur og reiknitákn í gegnum fjölbreytta og skemmtilega leiki.
Allt í einum pakka:
73 bókstafir/há og lágstafir
22 tölustafir
32 myndaspil
8 reiknitákn
Íslenska stafrófið /spil
8 mismunandi leikir
Íslensk hönnun & framleiðsla




-
Hröð heimsending
Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.
-
Fair Trade
Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.