1 4

Baby Steps

Svefnpoki fyrir 1-3 ára - Space Teddy Létt 1.0 TOG

NÝ VARA

Svefnpoki fyrir 1-3 ára - Space Teddy Létt 1.0 TOG

10.950 ISK
10.950 ISK
TILBOÐ Vara væntanleg
Skattur innifalinn
Særð

Svefnpoki með skálmum fyrir 1-3 ára - Space Teddy Létt 1.0 TOG

Þægilegur svefnpoki sem kemur í staðinn fyrir sæng. Svefnpokar með skálmum eru frábær lausn til að halda hita á börnunum alla nóttina auk þess að vera þægilegir og öruggir.

Stærð S fyrir 1-3 ára (95cm), með áföstum sokkum
Stærð M fyrir 3-5 ára (113cm), með áföstum sokkum

Létt fylling (1.0 TOG)

Efni: 100% bómull (Oeko-Tex standard 100)

Má þvo í þvottavél á 30°C

Made in Poland by Baby Steps. 

A child's sleeping bag with legs is the successor to the traditional sleeping bag. It's a product that will ensure many more quiet and sleep-filled nights for all children. We worked and tested all prototypes on our own children for a long time, so we could present you with a fully developed and perfect onesie for a one-year-old or preschooler.

Key features:

♡ is the only 100% safe cover during sleep
♡ replaces a duvet, blanket - you don't need to cover the child additionally
♡ has been laboratory tested for the TOG scale
♡ Light 1 TOG - perfect for spring and summer time (at temp. 21-24°C)
♡ no irritating labels on the back and additional chin protection
♡ flip-up leg-socks to cover the feet if necessary

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.