30%
1 5

Lights My Love

Viðar Lampi - Rainbow Retro / 31cm

1 left!

Viðar Lampi - Rainbow Retro / 31cm

13.930 ISK
19.900 ISK 13.930 ISK
TILBOÐ Vara væntanleg
Skattur innifalinn

Viðar lampi með hlýrri LED lýsingu.

Ljósarofi með dimmer á 1,5 m langri snúru.

CE vottaður. Stærð 31x20x5,5 cm.

Fallega hannaðir og handsmíðaðir viðarlampar úr furu frá Póllandi sem eru tilvaldir til að bæta við lýsinguna í barnaherberginu.

Allir lampar frá „Lights my Love“ eru handsmíðaðir úr gegnheilli furu og málaðir með umhverfisvænum litum sem eru öruggir fyrir börn.

Þægilegt birtustig hjálpar barninu þínu að sofa vært og venjast myrkrinu. Hugað er að hverju smáatriði í framleiðslu lampanna og hægt er að staðsetja þá hvort heldur sem standandi eða festir á vegg – Þitt er valið!

ATH. Lamparnir eru handgerðir og handmálaðir og þess vegna geta litirnir verið örlítið frábrugðnir því sem er á myndunum!

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
  • Hröð heimsending

    Við gerum okkar besta til að koma öllum sendingum á höfuðborgarsvæðinu til skila og landsbyggðarpöntunum í póst eða hafa pantanir tilbúnar til afhendingar innan 24 klukkustunda frá pöntun.

  • Fair Trade

    Það er okkur mikilvægt að vita hvaðan vörurnar okkar koma. Við erum stolt af því að bjóða barnavörur og fatnað frá fyrirtækjum sem starfa samkvæmt góðum siðferðislegum gildum. Verslun okkar býður upp á vandaðar vörur sem allar eru hannaðar og framleiddar í Evrópu.