Hey Clay 🌈

Við erum mjög stolt af því að kynna hið margverðlaunaða HEY CLAY á Íslandi.

Litríkur og auðmótaður leir með skemmtilegu gagnvirku appi fyrir börn á öllum aldri (3+). Tilvalið í jóla- og afmælisgjafir! 🎁

SKOÐA Hey Clay

BARNARÚM FRÁ LULETTO - SÍÐASTA SENDING ÁRSINS 🤎

🛌 FORPÖNTUN - Vinsamlega athugið að Luletto rúm eru ekki til á lager hjá okkur og það þarf alltaf að forpanta rúm og dýnur.  

Við tökum reglulega á móti sendingum frá Luletto svo nú er hægt að panta rúm hvenær sem er en gera má ráð fyrir 6-8 vikna afgreiðslutíma.

SÍÐASTA FORSALA ÁRSINS á barnarúmum er hafin! Forpantaðu uppáhalds rúmið þitt og dýnu í dag (til og með 12. október) á vefsíðunni okkar eða kíktu til okkar í Ármúla 34 og pantaðu í versluninni og fáðu rúmið afhent í lok nóvember (í kringum 21-28.11).

Ef þú finnur ekki réttu stærðina eða tegundina af rúmi í vöruúrvalinu á heimasiðunni hafðu þá endilega samband við okkur í netfangið polka@polka.is eða með því að hringja í 778 5310 og við skoðum hvað hægt er að gera.

🛌 Luletto er Pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í fallegum viðar barnarúmum í mörgum gerðum og við erum spennt fyrir því að bæta þessum fallegu rúmum við vöruframboðið hjá Polka.